4 manna veiðihúsið við Úlfsvatn - Fish Partner

4 manna veiðihúsið við Úlfsvatn

Húsið er með 4 svefnpláss með dýnum, neðri plássin eru breiðari (ein og hálf breidd)  og geta hæglega rúmað 2 manneskjur. Húsið er með rennandi köldu vatni í krana, rafmagnslýsingu og gaskyndingu. Í húsinu eru eldurnaraðstaða og búsáhöld.

Gasgrill er við húsið og eru gestir beðnir um að þrífa það vel eftir notkun!

Á staðnum er lítið hús þar sem er sameiginleg salernisaðstaða fyrir bæði 4 og 8 manna veiðihúsin.

Fólk er beðið um að ganga vel um húsið og skilja við það hreint og snyrtilegt. Skipti fara fram kl 17:00, sé enginn í húsinu þegar komið er á svæðið er sjálfsagt að setjast fyrr að.

Aðeins er hægt að bóka allt húsið í einu.

 

Svefnherbergi:

1

Stærð:

15m2

Gistirými:

4

Fjarlægð frá Reykjavík:

150km

Aðgengi:

Jeppar og jepplingar

Myndasafn

Gistingar

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.