Fish Partner tekur við ION svæðunum - Fish Partner

Fish Partner tekur við ION svæðunum

Það er okkur mikill ánægja að tilkynna að Fish Partner hefur tekið við rekstri ION veiðisvæðanna. Þessi svæði hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá bæði innlendum og erlendum veiðimönnum og bjóða upp á einstaka upplifun í stórbrotinni náttúru.

Með þessu stígum við inn í nýtt og spennandi tímabil þar sem við ætlum að sameina reynslu okkar og þjónustu við þau gæði sem þessi svæði hafa upp á að bjóða. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á bökkunum næsta sumar, bæði þá sem þekkið svæðin vel og einnig nýjum gestum sem vilja upplifa þau í fyrsta sinn.

Nánari upplýsingar um svæðin, lausar stangir og bókanir verða kynnt hér á síðunni á næstu dögum.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.