Vorið er komið í Skaftafellssýslu!

Óhætt er að segja að vorið sé komið í Skaftafellssýsluna. Vatnafar í Tungufljóti, Vatnamótum og Fossálum lítur alveg hrikalega vel út og alveg ljóst að þeir sem hafa tryggt sér leyfi á þessi svæði eiga von á góðu þegar tímabilið byrjar núna 1. apríl Við vorum á ferð um ársvæðin í dag og spennan er …

Vorið er komið í Skaftafellssýslu! Read More »