Opnun Blöndu.
Það má með sanni segja að veturinn hafi heilsað upp á okkur í opnuninni á Blöndu. Snjókoma, rok og kuldi. Þetta voru krefjandi aðstæður þar sem heilar tvær gráður, og hvöss norðanáttin börðu veiðimenn í andlitið. Allir lækir urðu svo út bólgnir af lituðu og ísköldu vatni, sem gerði aðstæður en meira krefjandi. Á síðustu […]