Laxinn er mættur í Blöndu
Í gærmorgun, 1. Júní, gekk Höskuldur B Erlingsson, betur þekktur sem Höski Lögga, niður að Dammi í Blöndu og sá fyrsta lax sem sést hefur í ánni þetta árið. Þetta eru góð tíðindi og mikil spenna að sjá hvernig opnunin verður þann 5. Júní næstkomandi, enda klárt mál að þetta er ekki eini laxinn sem […]