VEIÐIFERÐ Á SVÆÐI ÁRBÓTAR Í LAXÁ Í AÐALDAL
Svæði sem tilheyrir jörðinni Árbót í Aðaldal er stórt og þar eru allmargir veiðistaðir sem áhugavert er að veiða á. Þetta svæði er í nokkru uppáhaldi hjá mér og síðasta sumar veiddi ég þarna eins og allmörg sumur þar á undan. Þetta svæði fór illa út úr þeirri lægð sem hefur verið í Laxánni til […]