Tvíhendu kennsla með Glendu Powell

Hin heimsfræga Glenda Powell hefur hafið samstarf við Fish Partner. Glenda er einn fremsti flugukast kennari heims og hefur verið í fullu starfi sem slíkur í yfir 30 ár. Glenda kemur frá Írlandi og hefur starfað í greininni frá blautu barnsbeini við ánna Blackwater í Írlandi. Hún hefur kennt fjölda fólks að kasta tvíhendu sem […]

Tvíhendu kennsla með Glendu Powell Read More »