Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá.

Það eru spennandi tímar framundan hjá Fish Partner því að á félagsfundi Veiðifélags Blöndu og Svartár í gær var samningur á milli veiðifélagsins og Fish Partner samþykktur. Þetta eru stór tíðindi og mikið verk fyrir höndum þar sem þetta er eitt stærsta veiðisvæði landsins. Veiðin verður eingöngu fluguveiði og öllu sleppt. Við erum einnig með […]

Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá. Read More »