Stuð á Arnarvatnsheiði
Arnarvatnsheiðin er nú í fullum blóma. Lífríkið er komið á svakalegt flug og menn eru að gera feikna góða veiði. Það virðist allstaðar sem færi er komið niður vera fiskur. Við fengum fregnir frá erlendum veiðimönnum sem voru að enda veiðar eftir nokkura daga viðveru. Afraskturinn voru um 250 fiskar sem verður að teljast harla […]