Nýtt svæði í Veiðifélaga!
Hið skemmtilega veiðivatn Ljótipollur var að bætast inn í Veiðifélaga Klúbbinn. Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum tíma svo sem sprungan öll. Að sjálfsögðu munu Veiðifélagar áfram njóta aragrúa af afsláttum og sérkjörum bæði í vefsölu Fish Partner sem …