Nýtt svæði í Veiðifélaga! - Fish Partner

Nýtt svæði í Veiðifélaga!

Hið skemmtilega veiðivatn Ljótipollur var að bætast inn í Veiðifélaga Klúbbinn.

Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum tíma svo sem sprungan öll.

Að sjálfsögðu munu Veiðifélagar áfram njóta aragrúa af afsláttum og sérkjörum bæði í vefsölu Fish Partner sem og hjá okkar fjölmörgu samstarfsaðilum.

Ársgjald Veiðifélaga er 6000kr og hægt að skrá sig hér.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.