Landmannaleið opin!

Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að þessi þrenna er algjörlega skotheld! Stórkostlegt umhverfi og fínir matfiskar. Veiðisvæði sem Veiðifélagar Fish Partner veiða frítt í eru eftirfarandi: Laxárvatn …

Landmannaleið opin! Read More »