Risarnir í Fellsendavatni eru vaknaðir!
Nú er orðið fært upp að Fellsendavatni og Veiðifélagar Fish Partner geta því farið að huga að ferðum þangað. Fellsendavatn er staðsett um 19 kílómetra frá Hálendismiðstöðinni í Hrauneyjum. Vatnið er það fyrsta sem komið er að þegar keyrt er til Veiðivatna frá Hrauneyjum. Á sínum tíma var sleppt töluverðu magni af urriðaseiðum sem síðan […]