Hamrar aftur í sölu hjá Fish Partner!

Veiðisvæði Hamra er staðsett við ármót Brúarár og Hvítár. Mikið magn af laxi, sjóbirtingi og bleikju gengur um svæðið, en allur lax sem stefnir á Brúará, Stóru-Laxá, Litlu-Laxá, Tungufljót, Fossá og Dalsá fer um svæðið. 2 stangir eru leyfðar á svæðinu og eru þær seldar saman í pakka. Svæðið býður upp á marga möguleika, ekki …

Hamrar aftur í sölu hjá Fish Partner! Read More »