2021 í myndum – Þingvallavatn og nágrenni

Í skammdeginu er kjörið að stytta sér stundir fyrir næsta veiðitímabil með því að fara yfir myndir frá liðnu tímabili. Byrjum á að kíkja á nokkrar myndir frá Kárastöðum, Villingavatnsárós, SvB, Villingavatni, Kaldárhöfða, Efri-Brú og vorveiðina í Þrastalund.