Efri-Brú í Úlfljótsvatni inn í Veiðifélaga

Efri-Brú í Úlfljótsvatni verður inni í Veiðifélaga áskrift sumarið 2022. Þó takmarkast stangarfjöldi á svæðinu við 5 stangir, svo nóg pláss verður fyrir veiðimenn. Ólíkt öðrum Veiðifélaga svæðum þurfa félagar því að bóka stöng í vefsöluni fyrirfram vegna þessara stangartakmarkana. Svæðið er stórt og fjölbreytilegt og leyfðar eru fimm stangir. Svæðið er í suðausturhluta vatnsins …

Efri-Brú í Úlfljótsvatni inn í Veiðifélaga Read More »