Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021

Vegna vatnsþurrðar sem nú er á efri svæðum í Grenlæk og í Jónskvísl og Sýrlæk mun öllum veiðimönnum sem veiða svæðin á vegum Fish Partner vera skylt að sleppa öllum fiski og veiða eingöngu á flugu. Engar undantekningar verða gerðar á þessum reglum í sumar. Þessar reglur eru settar í verndunarskyni því nokkuð víst er …

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021 Read More »