Fyrsta vika veiðitímabilsins

Nú þegar rúm vika af veiðitímabilinu er búin er kjörið að líta yfir hvernig fyrsta vikan tókst til hjá veiðimönnum. Hlutir fóru heldur betur vel af stað en hið fræga páskahret var með versta móti og hefur hamlað veiðimönnum síðustu daga með ís á vötnum og ám og frosnum lykkjum. Kárastaðir: Opnuðu 1.apríl í fyrsta …

Fyrsta vika veiðitímabilsins Read More »