Fellsendavatn

Fellsendavatn inn í Veiðifélaga!

Við viljum þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur við Veiðifélaga klúbbnum okkar. Vegna frábæra viðtakna höfum við séð okkur kleift að bæta inn öðru vatni inn í Veiðifélaga og er Fellsendavatn fyrsta vatnið sem bætist nýtt í hópinn. Með auknum hópmætti Veiðifélaga sjáum við fram á að bæta fleiri vötnum í framtíðinni inn svo endilega hjálpið …

Fellsendavatn inn í Veiðifélaga! Read More »