Veiðimaður með lax úr tungufljót

Laxinn sannarlega mættur

  Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur. Það var stoppað við og veitt eina og hálfa vakt og að sjálfsögðu var lax.  Sett var í lax, nýgengin smálax í Fitjabakka sem lak af í löndun. Síðan var haldið í Búrhyl en þar stökk einn á sunray sem náði ekki flugunni. Það var svo Grafarvaðið sem […]

Laxinn sannarlega mættur Read More »