Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur.
Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur. Sumarveiðin gengur vel í Tungufljóti og hafa menn verið að fá flotta veiði af bæði bleikjum og urriðum. Þær fréttir bárust okkur að lax hafi sést í Fitjabakka. Það veit á gott og vonandi að þetta sé fyrirboði á komandi laxagöngu í fljótið. Það eru lausir dagar famundan og […]