Veiðimaður með urriða úr Þingvallvatni

Þingvallavatn-Vorveiðin

  Líflegt á Þingvöllum Nú þegar hlýnaði datt í bingó veiði á Þingvöllum. Vel hefur gengið á Kárastöðum allt tímabilið en það datt í eiginlegt mok seinnipartinn í fyrradag en þar komu 34 urriðar í háf og annað eins slapp. Það var mikið fjör hjá mannskapnum þar því allir voru að fá hann. Allir fiskarnir […]

Þingvallavatn-Vorveiðin Read More »