Sjóbirtingur úr tungufljóti

Vorið er komið í Skaftafellsýslu

  Vorið loks komið í Skaftafellssýslu! Eftir erfiðar veður aðstæður fyrstu daga tímabilsins hafa aðstæður loks batnað í Skaftafellssýslu. 34 Birtingum hefur verið landað síðasta ein og hálfan dag í Tungufljóti og hefur veiðin verið með besta móti undanfarið. Mikið er um tökur en hafa þær verið frekar grannar. Meðalstærð fiska var á milli 60-70 […]

Vorið er komið í Skaftafellsýslu Read More »