Tungufljót veiðihús

Veiðihúsið í Tungufljóti

  Veiðihúsið í Tungufljóti tekið í gegn.    Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót. Eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn. Nú er endubótum að innan í eldra húsinu lokið. Það er einnig á stefnuskránni að lappa uppá nýrra húsið í […]

Veiðihúsið í Tungufljóti Read More »