Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni
Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020 Nýjar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020: Agnhaldslausar flugur eru núna skylda á veiðisvæðum Köldukvíslar, Tungnaár og í Villingavatni. Óheimilt er að nota flugur með agnhaldi nema að agnhaldið hafi verið kreist niður. Einnig er skylda er að hafa háf við veiðar á svæðunum. […]
Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni Read More »