Bleikja úlfljótsvatn

Sílableikjan í fullu fjöri

Frábær bleikjuveiði Sílableikjan er mætt á Kaldárhöfða! Frábær bleikjuveiði hefur verið á Kaldárhöfða í Þingvalla- og Úlfljótsvatni síðustu daga og engar smá kusur hafa fengist. Í Úlfljótsvatni á milli lands eyjar við Steingrímsstöð er mikið magn af bleikju. Veiðimaðurinn Robert Nowak sannaði það og gerði feikna veiði á boltableikjum nýverið og var sú stærsta 70 cm og […]

Sílableikjan í fullu fjöri Read More »