Friðþjófur Árnason-Líffræðingur - Fish Partner
Friðþjófur_Árnason-prófílmynd

Friðþjófur Árnason-Líffræðingur

Hefur starfað hjá Hafrannsóknastofnun (áður Veiðimálastofnun) við rannsóknir á laxfiskum og lífríki ferskvatns frá árinu 1991. Fékk snemma áhuga á stangveiði og þeim spennandi lífheimi sem er undir vatnsborðinu. Ákvað að besta leiðin til betra lífs væri að sameina áhugamálið og ævistarfið. Hefur helgað sig margvíslegum rannsóknum á lífríki í fersku vatni, allt frá frumframleiðslu þörunga til hrygningaratferlis laxfiska