Gunnar Ólafsson - Fish Partner
Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson kennir námskeiðið. Gunnar hefur gert við veiðistangir og smíðað þær undanfarin 20 ár. Hann hefur starfað undir eigin merki, FISK rods, síðan árið 2012. Hann lærði fyrst af bókum og svo af reyndari smiðum erlendis.

Gunnar var búsettur í Noregi í sex ár og starfaði við barnavernd og sem vélstjóri. Hann er nýlega fluttur aftur heim ásamt konu sinni og þremur börnum og býr á Ísafirði og starfar við frumkvöðlasetrið Djúpið ásamt því að vera í ýmsum rekstri.

Upplýsingar um Gunnar og myndir af áhugaverðum verkefnum má finna á eftirfarandi vefum:
www.facebook.com/friendlyfisk

https://www.djupid.net/