Í fyrsta sinn á Íslandi – flotferðir á Blöndu!

Við hjá Fish Partner erum stolt af því að kynna fyrstu flotferðirnar sem nokkru sinni hafa verið boðnar upp á í íslenskri veiði, og við höfum nú lokið fyrstu ferðum sumarsins á Blöndu með glæsibrag. Flotferðir eru nýjung í íslenskri veiði en hafa lengi notið mikilla vinsælda í Norður- og Suður-Ameríku. Með þessari veiðiaðferð færð […]

Í fyrsta sinn á Íslandi – flotferðir á Blöndu! Read More »