Laxinn sannarlega mættur

  Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur. Það var stoppað við og veitt eina og hálfa vakt og að sjálfsögðu var lax.  Sett var í lax, nýgengin smálax í Fitjabakka sem lak af í löndun. Síðan var haldið í Búrhyl en þar stökk einn á sunray sem náði ekki flugunni. Það var svo Grafarvaðið sem …

Laxinn sannarlega mættur Read More »