Flott veiði í Norðlingafljóti
Flott veiði í Norðlingafljóti Norðlingafljótið er komið á fullt skrið og menn hafa verið að gera gott mót. Fiskarnir eru vel haldnir og mjög vænir eða allt að 64cm hafa veiðst. Bæði bleikja og urriði. Við vitum að það eru fiskar yfir tíu pund í ánni og þeð væri ekki leiðinlegt að fá að sjá […]