Veiðistaðakynning
Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns. Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns undir leiðsögn Kristjáns Páls Rafnssonar. Farið verður ýtarlega í tækni og staðhætti og nokkrir leynistaðir afhjúpaðir. Kristján ætlar að miðla áratuga reinslu sinni við vatnið til allra sem hafa áhuga á vatnakerfinu. Kynningin verður laugardaginn 30 Maí á eftirfarandi svæðum í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni. […]