Urriðadans

Urriðadans Síðastliðinn laugardag fór fram hin árlega urriðaganga þar sem menn koma saman til að bera augum Þingvallaurriðann á hrygningartíma í Öxará. Það var Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur sem stýrði sýningunni líkt og hann hefur gert frá upphafi. Öxará er stærsta hrygningarstöðin í Þingvallavatni en þangað sækja um 2.000 urriðar til hrygningar ár hvert. Um 300 …

Urriðadans Read More »