Rússland 2019
Laxveiði á Kólaskaga í Rússlandi árið 2019. Vorið 2019 mun Fish Partner bjóða upp á stórlaxaveiði á Kólaskaga í Rússlandi. Um er að ræða tvö holl sem verða alfarið mönnuð af Fish Partner. Annars vegar í ánum Kola og Kitza dagana 30. maí til 6. júní 2019 og síðan strax í vikunni á eftir í […]