Frábær þurrfluguveiði á Syðra-Fjalli
Frábær veiði á Syðra-Fjalli og laxinn mættur Cezary Fijałkowski var við veiðar á Syðra-Fjalli í Laxá í Aðaldal fyrir skemmstu og gerði hann mjög góða urriðaveiði á þurrflugu. Einnig setti hann í lax sem hann náði ekki að landa. Það eru því spennandi dagar framundan á Syðra-Fjalli enda stendur besti þurrflugutíminn yfir og einnig […]