Frábær þurrfluguveiði á Syðra-Fjalli - Fish Partner

Frábær þurrfluguveiði á Syðra-Fjalli

Frábær veiði á Syðra-Fjalli og laxinn mættur

 

Cezary Fijałkowski var við veiðar á Syðra-Fjalli í Laxá í Aðaldal fyrir skemmstu og gerði hann mjög góða urriðaveiði á þurrflugu. Einnig setti hann í lax sem hann náði ekki að landa. Það eru því spennandi dagar framundan á Syðra-Fjalli enda stendur besti þurrflugutíminn yfir og einnig er góður möguleiki á laxi.

Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.