Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Markmiðin eru einnig að auka nýliðun í fluguveiði með áherslu á börn og ungmenni og hópa sem eru í minnihluta í sportinu. Kjarnastarfsemi Akademíunnar er námskeiðahald og fyrirlestrar.
Gjafabréf
Hvað er betra en að fá upplifun í jólapakkann? Gefðu ástinni þinni stund á bökkum uppáhalds árinnar og krökkunum námskeið í flugukasti, hnýtingum eða stangarsmíði.
Námskeið
Íslenska fluguveiðiakademían býður upp á fjöldan allan af námskeiðum fyrir veiðimenn. Á námskeiðunum sem í boði verða í vetur geta nemendur lært allt sem viðkemur fluguveiði.
Fróðleikur
Hér mun verða birtur fróðleikur um fluguveiði frá Íslensku fluguveiðiakademíunni og öðrum höfundum. Þeir sem hafa áhuga á að birta skrif um fluguveiði hér á vefnum eru hvattir til að senda póst á info@fishpartner.com
Um Akademíuna
Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði.