Minnivallalækur

Fjarlægð frá Reykjavík:

110km

Veiðitímabil:

1. apríl - 30. september

Meðalstærð:

3-4 pund

Fjöldi stanga:

4

Leyfilegt agn:

Fluga

Veiðibúnaður:

Einhenda #4-6

Bestu flugurnar:

Litlar mýpúpur og þurflugur

Húsnæði:

Veiðihúsið við Minnivallalæk

Aðgengi:

Gott

Minnivallalækur

Minnivallalækur er eitt vinsælasta urriðasvæði landsins, bæði meðal innlendra sem erlendra veiðimanna og ekki af ástæðulausu. Þessi gullfallega litla á geymir tröllvaxna urriða sem eru sýnt veiði en ekki gefin. Fiskurinn getur verið styggur bæði á taum og umgang og þarf því að fara varlega um bakka árinar. Litlar púpur og þurflugur gefa yfirleitt besta veiði þó straumflugur séu vissulega áhrifaríkar við réttar aðstæður.  4 stangir eru leyfðar í ánni og eru þær allar seldar saman, með húsi, uppábúnum rúmum og þrifum í tveggja daga hollum. Veiðihúsið er notalegt 4 herbergja hús sem stendur á bökkum árinar við Húsabreiðu, ein gjöfulasta veiðistað árinar.

Veiðifélagar Fish Partner fá 3% endurgreiðslu í formi veiðikróna við kaup á leyfi í Minnivallalæk í vefsölu

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Villingavatnsárós er eitt magnaðasta urriðasvæði Þingvallavatns. Eins og nafnið gefur til kynna á Villingavatnsá ós á svæðinu og urriðinn leitar í ósinn til að melta fæðu
Heimsklassa sjóbirtings veiði í Skaftártungum. Frábært 4 stanga sjóbirtings á með fínu veiðihúsi. Tungufljót er þekkt fyrir stóra sjóbirtinga.
Villingavatnsárós er eitt magnaðasta urriðasvæði Þingvallavatns. Eins og nafnið gefur til kynna á Villingavatnsá ós á svæðinu og urriðinn leitar í ósinn til að melta fæðu
Heimsklassa sjóbirtings veiði í Skaftártungum. Frábært 4 stanga sjóbirtings á með fínu veiðihúsi. Tungufljót er þekkt fyrir stóra sjóbirtinga.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.