Vefsalan og Erlend Veiðisvæði - Fish Partner
Bleikja kaldárhöfði

Vefsalan og Erlend Veiðisvæði

Nú er sá tími árs sem að veiðileyfi detta inn í vefsöluna okkar hægt og rólega. Nú þegar eru eftirfarandi svæði komin í vefsölu:

Kárastaðir
Þrastalundur vorveiði
Þrastalundur
Blöndukvíslar
Sporðöldulón
Kvislaveitur
Þórisvatn
Svínadalsvötnin
Kaldárhöfði
Reykjavatn


Önnur svæði detta svo inn næstu daga og vikur en ef þú vild bóka eitthvað sem er ekki komið í vefsöluna hafðu samband á info@fishpartner.com og við græjum það fyrir þig.

Einnig vorum við bæta inn mjög spennandi erlendum veiðisvæðum sem við bjóðum upp á ferðir í. Erlendu veiðiferðirnar okkar hafa notið mikila vinsælda og erum við því alltaf að leita af nýjum og skemmtilegum möguleikum til að bjóða upp á.
Nýju svæðin eru Xingu Lodge og Rio Marie í Brasilíu annarsvegar og Tsimane í Bólivíu.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.