Vefsalan í loftið! - Fish Partner
Þingvalla urriði

Vefsalan í loftið!

Ný árið er liðið, og því ekki úr vegi að setja vefsöluna fyrir 2022 í loftið. Það eru ekki nema þrír örstuttir mánuðir í að veislan byrji og því löngu tímabært að byrja að skipuleggja.

Svæðin sem eru komin í vefsöluna eru eftirfarandi:

Við munum svo í framhaldinu bæta fleiri svæðum inn hægt og rólega, t.a.m Þingvallasvæðunum, Tungufljóti í Skaftártungu og Norðlingafljóti svo örfá séu nefnd.

Það er að sjálfsögðu vert að taka fram að Veiðifélagar Fish Partner fá afslátt af völdum svæðum í vefsölunni, sem og Veiðikrónur sem hægt er að nota upp í veiðileyfi. Hægt er að gerast Veiðifélagi með því að fylgja þessum hlekk.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.