Vefsalan í loftið! - Fish Partner
Þingvalla urriði

Vefsalan í loftið!

Ný árið er liðið, og því ekki úr vegi að setja vefsöluna fyrir 2022 í loftið. Það eru ekki nema þrír örstuttir mánuðir í að veislan byrji og því löngu tímabært að byrja að skipuleggja.

Svæðin sem eru komin í vefsöluna eru eftirfarandi:

Við munum svo í framhaldinu bæta fleiri svæðum inn hægt og rólega, t.a.m Þingvallasvæðunum, Tungufljóti í Skaftártungu og Norðlingafljóti svo örfá séu nefnd.

Það er að sjálfsögðu vert að taka fram að Veiðifélagar Fish Partner fá afslátt af völdum svæðum í vefsölunni, sem og Veiðikrónur sem hægt er að nota upp í veiðileyfi. Hægt er að gerast Veiðifélagi með því að fylgja þessum hlekk.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.