Fish Partner selur veiðileyfi á tímabilinu 15. apríl(1.april ef veiðitími er færður fram) til 15. september.
20.apríl-15 júní og 1. sept-15. sept má aðeins veiða á flugu og 4 stangir leyfðar á svæðinu.
16. júní-31. ágúst má veiða á flugu, spún og maðk og 7 stangir leyfðar á svæðinu.
Öllum urriða skal sleppt en hirða má bleikju. Seldir eru heilir dagar, frá morgni til kvölds. Veiðitími er frjáls, þó að hámarki 12 klukkustundir á dag.
Þingvallavatn-Kárastaðir 12. september 2024
Veiðifélagar fá 134 veiðikrónur fyrir hvert leyfi8.900 kr. Original price was: 8.900 kr..4.450 kr.Current price is: 4.450 kr..
Availability: Vörur á lager: 3
Veiði | 12. september 2024 |
---|