Af hverju ættir þú að gerast Veiðifélagi?
Með því að gerast Veiðifélagi hjá Fish Partner kemstu inn í samfélag veiðimanna sem allir eiga það sameiginlegt að elska að veiða. Einnig gerist þú meðlimur í einum stærsta vildarklúbbi landsins. Þú einfaldlega borgar árgjaldið og þá ertu orðinn veiðifélagi.
Fríðindin:
- Árskort í mörg frábær veiðivötn
- Betra verð á veiðileyfum í vefsölu Fish Partner
- Ýmis tilboð á veiðileyfum
- Safnar Veiðikrónum inn á reikning þinn hjá Fish Partner
- Forgangur á öll námskeið Íslensku fluguveiðiakademíunar
- Afsláttur hjá fjölmörgum samstarfsaðilum Fish Partner
- Frábær félagsskapur