Reglur
ATH. Stranglega er bannað að vera með skotvopn á veiðisvæðinu.
Leyfilegt agn er fluga, spúnn, maðkur og önnur beita. Að undanskyldu Refsveinu og Stóra lóni þar sem aðeins fluguveiði og veiði/sleppa er leyft.
Í Refsveinu og Stóra Lóni má aðeins veiða á flugu og skal öllum fiski sleppt.
Akið ekki utan merktra eða troðinna slóða
Takið allt rusl (sorp) með til byggða og gangið vel um tjaldstæði og vatnsbakka
Óheimilt er að nota önnur veiðitæki en veiðistöng
Bannað er að skilja stangir eftir á vatnsbakka (letingja)
Að öðru leyti er vísað til laga um lax- og silungsveiði
Veiðimönnum ber að bera veiðileyfi á sér við veiðar og sýna það veiðiverði óski hann þess
Varist að styggja afréttarfénað að óþörfu
Séu hundar með í för skal hafa þá í bandi, lausir hundar verða ekki liðnir
Þá er rétt að benda á að vötn á veiðisvæði veiðifélagsins eru ekki ætluð til iðkunar vatnasports. Með því er átt við sjóþotur og báta með stærri mótorum en 10 hp.
Veiðileyfi eru bundin við mánaðardaga og skiptast ekki milli daga.
Aðeins eru seldir heilir dagar.
Arnarvatnsheiði 22. júlí 2024
10.000 kr.
Reglur
ATH. Stranglega er bannað að vera með skotvopn á veiðisvæðinu.
Leyfilegt agn er fluga, spúnn, maðkur og önnur beita. Að undanskyldu Refsveinu og Stóra lóni þar sem aðeins fluguveiði og veiði/sleppa er leyft.
Í Refsveinu og Stóra Lóni má aðeins veiða á flugu og skal öllum fiski sleppt.
Akið ekki utan merktra eða troðinna slóða
Takið allt rusl (sorp) með til byggða og gangið vel um tjaldstæði og vatnsbakka
Óheimilt er að nota önnur veiðitæki en veiðistöng
Bannað er að skilja stangir eftir á vatnsbakka (letingja)
Að öðru leyti er vísað til laga um lax- og silungsveiði
Veiðimönnum ber að bera veiðileyfi á sér við veiðar og sýna það veiðiverði óski hann þess
Varist að styggja afréttarfénað að óþörfu
Séu hundar með í för skal hafa þá í bandi, lausir hundar verða ekki liðnir
Þá er rétt að benda á að vötn á veiðisvæði veiðifélagsins eru ekki ætluð til iðkunar vatnasports. Með því er átt við sjóþotur og báta með stærri mótorum en 10 hp.
Veiðileyfi eru bundin við mánaðardaga og skiptast ekki milli daga.
Aðeins eru seldir heilir dagar.
Veiði | 22. júlí 2024 |
---|