Laxá í Aðaldal – Syðra-Fjall

  • Veitt er á tvær stangir og eru þær seldar stakar.
  • Seldir eru heilir dagar, frá morgni til kvölds.
  • Veiðitími er frjáls, þó að hámarki 12 klukkustundir á dag.
  • Aðeins er heimilt að veiða á flugu.
  • Öllum laxi skal sleppt en taka má þrjá urriða undir 40 cm.
Category: