Sporðöldulón

TILBOÐ: TVÆR STANGIR Á VERÐI EINNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL OG MEÐ MIÐVIKUDAGS.

  • Fish Partner selur að hámarki 20 stangir í lónið. Þær eru seldar stakar.
  • Seldir eru heilir dagar, frá morgni til kvölds.
  • Veiðitími er frjáls, þó að hámarki 12 klukkustundir á dag.
  • Leyfilegt agn í vatninu er fluga, maðkur og spúnn.
  • Stranglega bannað er að veiða í vatnaskilum Köldukvíslar og einnig af stíflunni sjálfri.
  • Ekki er heimilt að veiða af báti.
Category: