Þingvallavatn – Kárastaðir

  • Fish Partner selur veiðileyfi á tímabilinu 20. apríl til 15. september.
  • Veitt er á átta stangir á svæðinu og eru þær seldar stakar.
  • Seldir eru heilir dagar, frá morgni til kvölds.
  • Veiðitími er frjáls, þó að hámarki 12 klukkustundir á dag.
  • Aðeins er heimilt að veiða á flugu þangað til 15 Júni, Eftir 15 Júní má veiða á Flugu, Spún og Maðk
  • Öllum urriða skal sleppt.
Category: