Gljúfurá í Húnavatnssýslu

Veitt er á þrjár stangir. Allar stangir eru seldar saman. Verð er per/stöng fyrir hollið með veiðihúsinu við Gljúfurá. Seld eru 2 daga holl(hálfur-heill-hálfur). VEIÐITÍMI
Á byrjunardegi hefst veiðin klukkan 15:00 og er leyfilegt að veiða í sex klukkustundir þann dag. Á heilum dögum er veiðitíminn fráls en eigi lengur en 12 klukkustundir á dag. Á lokadegi skal hætt eigi síðar en 13:00 Aðeins er heimilt að veiða á flugu. Öllum laxi skal sleppt en heimild er að taka bleikju og sjóbirting í soðið en veiðimenn skulu gæta hófs.

Out of stock