Sérsniðin Veiðinámskeið - Fish Partner

Sérsniðin Veiðinámskeið

Við tökum að okkur að halda námskeið fyrir einstaklinga og hópa sem vilja efla þekkingu sína á fluguveiði. Þessi námskeið hafa verið mjög vinsæl meðal vinnustaða og veiðifélagahópa. 

Við hjá Fish Partner tökum að okkur að klæðskerasauma námskeið eftir áhugasviði hvers hóps fyrir sig og kennarar okkar leiða ykkur inn í leyndardóma fluguveiðinnar.

Meðal efnis er:
Kastkennsla
Línu og taumafræði
Að lesa vatn
Grunnnámskeið í fluguveiði
Sögustund
Líffræði
Að veiða lax
Að veiða silung

Veiðisvæðakynning á svæðinu sem hópurinn þinn er að fara á

Og margt fleira
Endilega hafið samband á info@fishpartner.com og við setjum saman námskeið fyrir hópinn

Kennarar

Myndir frá

Sérsniðin Veiðinámskeið

Skráning

Put Address Here