Laus veiðileyfi á næstunni - Fish Partner

Laus veiðileyfi á næstunni

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni:

Sjóbirtingur:

Vatnamót
23-25, 25-27 og 29maí-1 júní laust.
5 Stangir með húsi í tveggja daga holli.
20.000kr stöngin.

Skaftá – Ásgarður
Maí: 1-3,11-13,15-31.
15.000kr stöngin
13.500 fyrir Veiðifélaga
2 stangir á svæðinu, seldar saman.

Tungufljót
27-29maí og 29-31maí
4 stangir með húsi í tveggja daga holli
24.000kr stöngin

Geirlandsá
19-21 maí.
4 stangir með húsi í tveggja daga holli.
30.000 stöngin

Þingvallavatn og nágrenni:

Kárastaðir
Apríl: 27 og 30 apríl
Maí: 5,6,8,10,19-29
22.900kr stöngin
20.610kr fyri Veiðifélaga
4 stangir á svæðinu

Villingavatnsárós – h
Uppselt til 17.júní
49.900kr stöngin
2 stangir á svæðinu

Villingavatns sv B
Apríl: 27-30
Maí: 4,6,10,13,15-304
15.000kr stöngin
12.750kr fyrir Veiðifélaga
2 stangir á svæðinu

Villingavatn
Apríl: 28-30
Maí: 1-2,5-8,10-14,18-30
19.900kr stöngin
18.905kr fyrir Veiðifélaga
4 stangir í vatninu

Kaldárhöfði
Maí: 1-9,11-30
12.500kr stöngin
11.875kr fyrir Veiðifélaga
6 stangir á svæðinu

Önnur svæði:

Þrastalundur-Sog
Nóg laust
5000kr stöngin, 2500kr fyrir Veiðifélaga

Geldingatjörn
Nóg laust
5490kr stöngin, 4941kr fyrir Veiðifélaga

Hagaós – Hólaá/Brúará
Nóg laust
6000kr stöngin, 5700kr fyrir Veiðifélaga

Veiðipakkar:


3 daga holl með veiðihúsinu í Geirlandsá og veiðileyfum í Geirlandsá, Tungufljót, Vatnamót, Fossála/Þverárvatn og Hæðagarðsvatn
15.000kr stöngin
Laus holl í Júní og Júlí

Veiðiferð til Kosta Ríka 30. September – 6. Október
Vikuveiði með húsi, fullufæði, leiðsögumönnum, fararstjóra og akstri til og frá flugvellinum
3950$ vikan(537.000kr á núverandi gengi)

Silungasafarí með Dagbók Urriða 13-15 ágúst Í Norðlingafljót.
1 pláss eftir! 43.900kr

Minnum svo á Veiðifélaga klúbbin. Árskort í fjöldaveiðivatna, afslætti af veiðileyfum og þjónustu.
6000kr
https://fishpartner.is/veidifelagar/

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.