Laus veiðileyfi á næstunni - Fish Partner

Laus veiðileyfi á næstunni

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni:

Sjóbirtingur:

Vatnamót
23-25, 25-27 og 29maí-1 júní laust.
5 Stangir með húsi í tveggja daga holli.
20.000kr stöngin.

Skaftá – Ásgarður
Maí: 1-3,11-13,15-31.
15.000kr stöngin
13.500 fyrir Veiðifélaga
2 stangir á svæðinu, seldar saman.

Tungufljót
27-29maí og 29-31maí
4 stangir með húsi í tveggja daga holli
24.000kr stöngin

Geirlandsá
19-21 maí.
4 stangir með húsi í tveggja daga holli.
30.000 stöngin

Þingvallavatn og nágrenni:

Kárastaðir
Apríl: 27 og 30 apríl
Maí: 5,6,8,10,19-29
22.900kr stöngin
20.610kr fyri Veiðifélaga
4 stangir á svæðinu

Villingavatnsárós – h
Uppselt til 17.júní
49.900kr stöngin
2 stangir á svæðinu

Villingavatns sv B
Apríl: 27-30
Maí: 4,6,10,13,15-304
15.000kr stöngin
12.750kr fyrir Veiðifélaga
2 stangir á svæðinu

Villingavatn
Apríl: 28-30
Maí: 1-2,5-8,10-14,18-30
19.900kr stöngin
18.905kr fyrir Veiðifélaga
4 stangir í vatninu

Kaldárhöfði
Maí: 1-9,11-30
12.500kr stöngin
11.875kr fyrir Veiðifélaga
6 stangir á svæðinu

Önnur svæði:

Þrastalundur-Sog
Nóg laust
5000kr stöngin, 2500kr fyrir Veiðifélaga

Geldingatjörn
Nóg laust
5490kr stöngin, 4941kr fyrir Veiðifélaga

Hagaós – Hólaá/Brúará
Nóg laust
6000kr stöngin, 5700kr fyrir Veiðifélaga

Veiðipakkar:


3 daga holl með veiðihúsinu í Geirlandsá og veiðileyfum í Geirlandsá, Tungufljót, Vatnamót, Fossála/Þverárvatn og Hæðagarðsvatn
15.000kr stöngin
Laus holl í Júní og Júlí

Veiðiferð til Kosta Ríka 30. September – 6. Október
Vikuveiði með húsi, fullufæði, leiðsögumönnum, fararstjóra og akstri til og frá flugvellinum
3950$ vikan(537.000kr á núverandi gengi)

Silungasafarí með Dagbók Urriða 13-15 ágúst Í Norðlingafljót.
1 pláss eftir! 43.900kr

Minnum svo á Veiðifélaga klúbbin. Árskort í fjöldaveiðivatna, afslætti af veiðileyfum og þjónustu.
6000kr
https://fishpartner.is/veidifelagar/

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.