Kostaríka og Tarpon með Kristjáni Páli - Október 23 - Fish Partner
Kosta ríka tarpon

Kostaríka og Tarpon með Kristjáni Páli – Október 23

Síðasta ferð sem við fórum var mikið ævintýri og ætlum við því að endurtaka leikinn á næsta ári. 

Ferðin verður uppsett eins og í fyrra en nú hafa menn kost á að lengja ferðina um einn dag gegn aukagjaldi, óski þeir eftir því. Þetta er einn af fáum stöðum í heiminum þar sem þú færð tækifæri á að kasta á Tarpon fiska sem eru í hundrað punda klassanum, og yfir. 

Þetta er ferð sem lifir í minningu manna til æviloka. Ekki missa af þessu ævintýri!

Frekari upplýsingar má finna í þessum hlekk – Kostaríka og Tarpon með Kristjáni Páli – Október 2023 – Fish Partner

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.